by Fanney Hólmfríður | jún 13, 2019 | Ævintýri, Barnabækur
Þegar ég var að alast upp í sveitinni í „gamla daga“ (er ég semsagt komin á þennan stað í lífinu?) var til ágætis bókasafn á heimilinu en á sama tíma, ekki svo mikið af barnabókum. Framan af samanstóð barnabókasafnið af þremur titlum: Sögur Bíblíunnar, Selurinn Snorri...