by Erna Agnes | mar 18, 2020 | Geðveik bók, Skáldsögur
Agathe eftir Anne Cathrine Bomannkom út nú nýverið hjá Bjarti & Veröld. Bókin hefur farið sigurför um heiminn og fengið 5 stjörnur hvarvetna. Ég fékk hana í hendurnar nú á sunnudaginn og byrjaði strax að lesa. Stutt en afskaplega laggóð Bókin er fremur hraðlesins...