Álfarannsóknin

Álfarannsóknin

Benný Sif Ísleifsdóttir er þjóðfræðingur að mennt og nýtir sér menntun sína til að skapa bráðskemmtilegar sögur fyrir börn, innblásnar af gömlum þjóðsögum. Álfarannsóknin er hennar þriðja bók en fyrri bækur eru Jólasveinarannsóknin og Gríma. Jólasveinarannsóknin er...