by Rebekka Sif | des 15, 2023 | Barnabækur, Jólabók 2023
Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana þekkja flestir sem einn af höfundum Skrímslabókanna sem hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá yngstu kynslóðinni. En bækurnar sem innihalda texta og/eða myndlýsingar...