by Sæunn Gísladóttir | jan 12, 2020 | Lestrarlífið, Loftslagsbókmenntir, Pistill
Það er liðinn ríflega áratugur síðan fyrstu rafbókalesarar komu á markaðinn og spáðu sumir að þeir myndu umbylta prentiðnaði og hafa töluverð áhrif í heimi bóka. En hver hefur raunin verið? Sjálf var ég lengi að koma mér upp á lag við að lesa rafbækur. Ég fékk minn...