by Erna Agnes | mar 5, 2019 | Geðveik bók, Íslenskar skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Guðrún Eva Mínervudóttir er stórkostlegur rithöfundur. Sögurnar hennar eru raunsæjar en þó með keim af fantasíu; besta blandan að mínu mati. Eins og kannski flestir vita þá er þema marsmánaðar geðveikar bækur, þ.e. bækur sem fjalla um geðveiki eða andleg veikindi á...