Sögur til næsta bæjar: Heimalningur

Sögur til næsta bæjar: Heimalningur

Heimalningur Eftir Arndísi Maríu Finnsdóttur Ég stend fyrir framan langan malarveg sem leiðir upp að mikilfenglegu húsi. Húsið stendur hátt yfir öllum bænum, rautt, á tveimur hæðum og gnæfir yfir túnin. Ég tek tvö skref inn á veginn en stoppa svo snögglega. Rútan...