by Katrín Lilja | maí 23, 2018 | Barnabækur
Skrímslaprinsessan fær bólu á konunglegt nefið í bókinni Konungborna bólubaslið. Bókin er skrifuð af Viggó I. Jónassyni og myndskreytt af Ara Yates. Í viðtali við Vísi segir Viggó að bókin sé skrifuð fyrir dóttur hans og boðskapurinn með bókinni sé að minnka...
by Katrín Lilja | maí 21, 2018 | Barnabækur
Ég hef heyrt áróður gegn snjalltækjum úr öllum áttum; frá leikskólanum, skólanum, talmeinafræðingnum, heilsugæslunni og ég gæti talið endalaust upp. Þetta er áróður sem alltaf fær mig til að fá smá samviskubit, minnir mig á að gera betur og næstum því fær mig til að...