by Katrín Lilja | jan 12, 2019 | Leslistar, Lestrarlífið
Árið 2018 var fyrsta ár Lestrarklefans og svo heppilega vill til að þetta var með eindæmum gott bókaár. Við lásum margar frábærar bækur, en í tilefni áramótanna tíndum við saman smá lista yfir þær bækur sem okkur finnst standa upp úr í útgáfu ársns. [hr...