by Sæunn Gísladóttir | mar 20, 2024 | Fræðibækur, Jólabók 2023
Það getur vel verið að ekki vilji allir reyna að ná því að stunda frábært kynlíf en fræðin hafa kennt okkur að þeir sem hafa upplifað frábært kynlíf gerðu það ekki óvænt og óvart. Þið þurfið að átta ykkur á að þeir sem hafa náð að lifa frábæru kynlífi vörðu tíma og...