by Erna Agnes | feb 14, 2019 | Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Smásagnasafn
Það þóttu tíðindi þegar tímaritið Líf og list birti árið 1951 smásögu eftir kvenrithöfund. Sú var Ásta Sigurðardóttir sem átti seinna meir eftir að setja sitt mark á bókmenntasögu þjóðarinnar með ljóðum sínum og smásögum. Smásaga sú sem birtist í tímaritinu var hennar...