by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 13, 2024 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Núna á dögunum kom út íslensk þýðing á barnabók eftir John Dougherty og Thomas Docherty (tilviljunin ein ræður þessum ótrúlega líku ættarnöfnum). Héraholan eða The Hare Shaped Hole eins og hún heitir á frummálinu er saga um vinina Hörpu og Skúla sem gera allt saman,...
by Lilja Magnúsdóttir | mar 27, 2019 | Ást að vori, Geðveik bók, Skáldsögur, Ungmennabækur
Ætli það sé til fullkominn dagur? Dagur þar sem akkúrat ekkert slæmt gerist? Hvergi? Þetta er því miður barnaleg spurning og ég veit svarið við henni. Það er talið að einhver falli fyrir eigin hendi á fjörtíu sekúnda fresti, einhvers staðar í heiminum. Þetta er...