In memoriam

In memoriam

Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama. En orðstír deyr aldregi hveim er sér góðan getur (úr Hávamálum) Ég veit ekki hvar ég á að byrja, hvar eða hvernig penninn stingur sér niður.  Eftir fallegan og sólríkan dag sígur húmið á, dagurinn býður okkur góða nótt,...