by Katrín Lilja | júl 2, 2022 | Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þegar Auður Haralds sendir frá sér nýja bók sest maður upp í stólnum og bíður spenntur eftir að komast yfir eintak af bókinni. Hvað er drottinn að drolla heitir nýja bókin, sú fyrsta í 30 ár. Auður sló í gegn á sínum tíma með bókunum um Elías og...
by Ragnhildur | ágú 6, 2018 | Ævisögur, Sterkar konur
Ég stend við mín fyrri orð og böggla hérna út úr mér umfjöllun um Hvunndagshetjuna. Þrjár öruggar aðferðir til að eignast óskilgetin börn eftir Auði Haralds. Þetta var fyrsta bókin sem ég las í fæðingarorlofinu, svo það er liðið hálft ár frá því ég las hana og eflaust...
by Ragnhildur | júl 27, 2018 | Lestrarlífið
Fyrsta (og þar til nú eina) færslan sem ég setti inn á þetta bókablogg fjallaði um Orlandó, síðustu bókina sem ég náði að klára áður en ég fæddi barn. Nú er það barn orðið hálfs árs, en sex mánuðir er einmitt hámarkslengd hins opinbera fæðingarorlofs sem í boði er...