by Sæunn Gísladóttir | maí 19, 2023 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur
Á dögunum las ég bókina American Wife eftir Curtis Sittenfeld sem vakti mikla athygli við útgáfu árið 2008, þegar ég rakst á hana á Kindle ákvað ég að prófa sýnishorn sem greip mig strax og því varð úr að ég pantaði bókina. Bókin fjallar um Alice Blackwell, forsetafrú...
by Sæunn Gísladóttir | des 14, 2019 | Skáldsögur
Chimamanda Ngozi Adichie er einn dáðasti og áhugaverðasti afríski rithöfundur starfandi í dag. Áður en hún varð þrítug var hún búin að gefa út tvær bækur, Half of a Yellow Sun og Purple Hibiscus sem hlutu mikið lof gagnrýnanda. Rétt eftir þrítugsafmælið hlaut hún...
by Sæunn Gísladóttir | apr 30, 2019 | Sögulegar skáldsögur
Frá 1854 til 1929 voru um 200 þúsund munaðarlaus, heimilislaus og misnotuð börn send með lest frá austurströnd Bandaríkjanna til miðvesturríkjanna í von um að ríkið gæti fundið þeim betra heimili. Í sumum tilfellum öðluðust börnin, sérstaklega þau ungu, ástríkt...