by Védís Ragnheiðardóttir | júl 16, 2025 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Rómantísk skáldsaga, Skáldsögur
Þessi umfjöllun inniheldur spilla. Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru síðdegissólinni (svona þegar hún lætur sjá sig). Í vor plantaði ég sumarblómum og keypti mér sólhlíf svo ég gæti varið sumrinu á svölunum með bók í hönd. Svo leið og beið og...