Erlendar skáldsögur

Skoppandi sannleikur

Skoppandi sannleikur

Arfur og umhverfi eða Arv og Miljö eftir norska samtímahöfundinn Vigdis Hjorth vekur svo sannarlega upp ýmsar tilfinningar og hugsanir. Þegar bókin kom út í Noregi árið 2016 varð uppi fótur og fit vegna þeirra tenginga sem fólk gerði við eigið líf höfundar og svo...

Vanþakklátt fólk á flótta

Vanþakklátt fólk á flótta

Dina Nayeri var barn á flótta frá trúarofstæki í Íran á níunda áratug síðustu aldar. Hún flúði til Bandaríkjanna með viðkomu á Ítalíu og í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, og lýsir upplifun sinni í bókinni The Ungrateful Refugee, sem er komin út í íslenskri þýðingu...

Ameríka er líka blekking

Ameríka er líka blekking

Fólk var hneppt í þrældóm frá mismunandi svæðum í Afríku nýlendutímans. Það var flutt í gegnum...

Edinborg í aðalhlutverki

Edinborg í aðalhlutverki

Nú er farið að líða að aðventunni og því tilvalið að taka því rólega, búa sér til heitt súkkulaði...