by Katrín Lilja | ágú 14, 2021 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Sumarlestur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þriðja bókin um Dinnu kom út á íslensku í sumar. Bækurnar um Dinnu eru eftir Rose Lagercrantz með myndlýsingum eftir Evu Eriksson og koma út í íslenskri þýðingu Guðrúnar Hannesdóttur. Litli sæhesturinn gefur út. Áður hafa komið út bækurnar Hamingjustundir Dinnu...
by Ragnhildur | mar 14, 2021 | Barnabækur, Klassík, Pistill, Sögulegar skáldsögur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þýddar barna- og unglingabækur eru fremstar allra bóka, bestar og skemmtilegastar. Þetta er hlutlaust mat og byggt á óyggjandi vísindalegri rannsókn. Rannsókn þessi fer fram einu sinni til tvisvar á ári og felst í því að ég fer í fornbókabúð eða í Kolaportið....
by Katrín Lilja | jan 20, 2021 | Barnabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Barnabækur þar sem aðalpersóna bókarinnar segir frá lífi sínu í dagbókarformi og myndskreytir með spýtuköllum hafa verið gríðarlega vinsælar meðal barna mjög lengi. Skemmst er að nefna bækurnar um Kidda klaufa. Sjálf las ég Dagbók Berts á mínum yngri árum og að...
by Katrín Lilja | jan 13, 2021 | Barnabækur, Hrollvekjur, Jólabók 2020, Þýddar barna- og unglingabækur
Ebenezer Tweezer er 511 ára og þráir ekkert heitar en að lifa lengur. Í æsku kynntist hann Ókindinni, en Ókindin er búin þeim töfrum að geta ælt upp töframeðali sem heldur herra Tweezer ungum. Það eina sem Ebenezer þarf að gera er að fóðra hana, sem er auðvelt verk...
by Ragnhildur | des 3, 2020 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Klassík
Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn. Texti er eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndir eftir Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. Bókin, sem kom upphaflega út árið 1985, var svo stór hluti af hugarheimi mínum í...