by Katrín Lilja | apr 3, 2019 | Fréttir
Á degi barnabókarinnar, 2. apríl, var tilkynnt um tilnefningar til barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 við hátíðlega athöfn í Norrænahúsinu. Fjórtán bækur eru tilnefndar til verðlaunanna, á átta norrænum tungumálum. Frá Íslandi eru tilnefndar tvær bækur, Rotturnar...
by Katrín Lilja | mar 4, 2019 | Fréttir
Síðasta laugardag 2. mars voru tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar tilkynntar í Gerðubergi við hátíðlega athöfn. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru fimm bækur tilnefndar í hverjum þeirra. Flokkarnir eru frumsamdar barnabækur, myndlýstar bækur...