Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

4. mars 2019

Síðasta laugardag 2. mars voru tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar tilkynntar í Gerðubergi við hátíðlega athöfn. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru fimm bækur tilnefndar í hverjum þeirra. Flokkarnir eru frumsamdar barnabækurmyndlýstar bækur og þýddar bækur. Verðlaunin verða afhent síðasta vetrardag í Höfða.

 

 

 

 

Tilnefningarnar voru í hverjum flokki fyrir sig:

 

Frumsamdar barnabækur
  • Ljónið eftir Hildi Knútsdóttur
  • Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur
  • Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn
  • Svarthol Hvað gerist ef ég dett ofan í? eftir Sævar Helga Bragason
  • Sölvasaga Daníelssonar eftir Arnar Má Arngrímsson

 

Myndlýstar bækur
  • Ljóðpundari með myndlýsingum Sigrúnar Eldjárn og ljóðum eftir Þórarin Eldjárn
  • Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins myndlýst af Rán Flygenring við texta Hjörleifs Hjartarsonar
  • Milli svefns og vöku með myndum Laufeyjar Jónsdóttur við texta Önnu Margrétar Björnsson
  • Sjúklega súr saga, myndlýst af Halldóri Baldurssyni með texta eftir Sif Sigmarsdóttur
  • Snuðra og Tuðra eiga afmæli, myndlýst af Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur við texta Iðunnar Steinsdóttur

 

Þýddar bækur (þýðendur tilnefndir)
  • Guðni Kolbeinsson fyrir þýðingu á Villimærin fagra eftir Philip Pullman
  • Þórdís Bachmann fyrir bók 2 í bókaflokknum Hvísl hrafnanna eftir Malene Sølvsten
  • Erla E. Völudóttir fyrir Ferðalagið eftir Timo Parvela og Björn Sortland
  • Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson fyrir Meira af Rummungi ræningja eftir Otfried Preußler
  • Jóns St. Kristjánssonar á Seiðmenn hins forna eftir Cressida Cowell

Lestu þetta næst

Hamingjusöm sögulok?

Hamingjusöm sögulok?

Þessi umfjöllun inniheldur spilla.  Ég er nýflutt í íbúð með góðar svalir sem baðaðar eru...

Hinsegin hugarheimur

Hinsegin hugarheimur

Sjálfsævisögulegi söngleikurinn Góðan daginn faggi kom fyrst á svið árið 2021 og hlaut mikið og...

Að sleppa tökunum

Að sleppa tökunum

Spennusagan Bylur er önnur bók höfundarins Írisar Aspar Ingjaldsdóttur sem hefur áður gefið út...

Mega þorskar segja frá?

Mega þorskar segja frá?

Þorskasaga  eftir HAFstein Níelsson og Ólíver Þors(k)teinsson    Nú er loksins komið að því! Ég...

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muni

Ég vil bara að einhver muniGunnella eftir Kötlu Þórudóttur Njálsdóttur hjá Afturámóti Á sviðinu er...

Rústaðu mér

Rústaðu mér

Vinkona mín gerði mér á dögunum tilboð sem ég gat ekki hafnað. Hún var með tæplega 800 blaðsíðna...