by Rebekka Sif | jún 19, 2020 | Fræðibækur, Sterkar konur
Nú þegar sumarið er komið, og Íslendingar eru farnir að eyða langtímum í bíl að ferðast um fallega landið okkar, er tilvalið að hlusta á góða hljóðbók. Síðustu helgi skruppum við kærastinn í frí á notalegu sveitahóteli og nýttum bílferðina í að hlusta á bókina We...
by Katrín Lilja | mar 24, 2020 | Furðusögur
Alexander Dan sendi frá sér bókina Vættir fyrir jólin árið 2018. Hann hefur áður gefið út bókina Hrímland (2018) sem var síðar þýdd yfir á ensku og gefin út af breska bókaforlaginu Gollancz. Alexander hefur lengi verið mikill baráttumaður fyrir furðusögum á íslenskum...
by Rebekka Sif | sep 5, 2019 | Skáldsögur
Nú á dögunum kom út bókin Eins og fólk er flest eftir Sally Rooney hjá bókaútgáfunni Benedikt. Bókin er hluti af bókaklúbbnum Sólinni þar sem bækur fá yfirleitt kápu í sama þema, en Eins og fólk er flest fékk að halda upprunalegu kápunni sinni, líklega vegna...