Rithornið: Tvö prósaljóð

Rithornið: Tvö prósaljóð

Upp og niður Ég vil heldur búa með þér, sagði hún, heldur en nokkrum öðrum. Ég vil ekki heldur búa með nokkrum öðrum, sagði hann, heldur búa með þér. Ég vil aldrei heyra röddina þína aftur, sagði hún, aldrei aftur. Ég vil heldur aldrei heyra röddina þína aftur, sagði...