by Katrín Lilja | jún 12, 2019 | Smásagnasafn, Stuttar bækur, Sumarlestur 2019
Strá, eftir Birni Jón Sigurðsson, er smásagnasafn sem bar sigur úr býtum í samkeppni Forlagsins um nýjar raddir. Samkvæmt umsögn dómnefndar eru sögur Birnis „kraftmiklar og áleitnar sögur úr samtímanum, þær eru myndrænar, skapa sterkt andrúmsloft og koma erindi sínu...