by Rebekka Sif | júl 21, 2020 | Smásagnasafn, Sumarlestur
Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar...
by Anna Margrét Björnsdóttir | jún 8, 2020 | Glæpasögur, Spennusögur
Ég er gefin fyrir sálfræðitrylla og það er fátt sem kitlar mig jafn mikið og óáreiðanleg söguhetja, eða andhetja. Það þarf ekki að lesa mikið lengra heldur en til enda fyrsta kafla í Elskuleg eiginkona mín, eða My Lovely Wife eins og bókin heitir á frummálinu, til að...
by Katrín Lilja | mar 7, 2020 | Skáldsögur
Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur eftir Þórarinn Örn Þrándarson er ekki bók sem kallar á athygli, það er því ekki undarlegt að hún hafi drukknað í bókaflóðinu fyrir jólin. Aftan á kápunni segir: „Ljóðskáldið Guðbjörg Tómasdóttir, nú fimmtíu og fimm ára,...
by Katrín Lilja | des 20, 2019 | Furðusögur, IceCon 2021, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Villueyjar er önnur bók Ragnhildar Hólmgeirsdóttur. Fyrri bókin, Koparborgin, kom út árið 2015 og vakti töluverða athygli fyrir frumleg efnistök og hlaut meðal annars Bókmenntaverðlaun Reykjavíkurborgar 2016 fyrir bestu frumsömdu barnabókina og tilnefningu til barna-...
by Katrín Lilja | des 11, 2019 | Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur
Húsið í september er fyrsta unglingabókin sem Hilmar Örn Óskarsson sendir frá sér. Hann er þekktari fyrir bækurnar um Kamillu Vindmyllu sem eru ætlaðar yngri lesendum og eru töluvert frábrugðnar Húsinu í september. Húsið í september er nokkuð blóðug, hrollvekjandi og...