Stutt smásagnasafn í sumarfríið

Stutt smásagnasafn í sumarfríið

Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar...
Elskuleg eiginkona mín

Elskuleg eiginkona mín

Ég er gefin fyrir sálfræðitrylla og það er fátt sem kitlar mig jafn mikið og óáreiðanleg söguhetja, eða andhetja. Það þarf ekki að lesa mikið lengra heldur en til enda fyrsta kafla í Elskuleg eiginkona mín, eða My Lovely Wife eins og bókin heitir á frummálinu, til að...
Fór allt eins og það átti að fara?

Fór allt eins og það átti að fara?

Raunverulegt líf Guðbjargar Tómasdóttur eftir Þórarinn Örn Þrándarson er ekki bók sem kallar á athygli, það er því ekki undarlegt að hún hafi drukknað í bókaflóðinu fyrir jólin. Aftan á kápunni segir: „Ljóðskáldið Guðbjörg Tómasdóttir, nú fimmtíu og fimm ára,...