Björt bókaútgáfa

Mömmuklúbburinn til bjargar

En þetta er ekki bara saga um sakamál heldur nær Molloy að flétta saman tveimur sögum í eina bók; glæpasögunni eða ráðgátunni um hvarf Mídasar og reynsluheim kvenna sem reyna að fikra sig eftir einstiginu sem samfélagið hefur skapað mæðrum....