by Lilja Magnúsdóttir | nóv 17, 2022 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Yfirborðskennd, háleitar hugsjónir og hræsni er viðfangsefni bókarinnar Auðlesin eftir Adolf Smára. Bjartur er ungur og upprennandi maður sem er með augun á markmiðum sínum og ætlar sér að ná langt. Hann vinnur hjá Reykjavíkurborg við að efla umhverfisvernd borgarbúa...
by Katrín Lilja | okt 28, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn. Rannveig er lögfræðingur, búsett í Sviss, og þegar hún skrifaði Fíkn lagði hún á sama tíma stund á nám í fíknifræðum. Umfjöllunarefni bókarinnar er kynlífsfíkn og þótti...
by Katrín Lilja | okt 12, 2022 | Barnabækur, Fjölskyldubækur, Hrollvekjur, Íslenskar barnabækur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2022, Ungmennabækur
Fyrir rúmu ári síðan hófu skólar á Reykjanesinu verkefni í samstarfi við Ævar Þór Benediktsson og Ara H.G. Yates. Saman áttu þeir eftir að skapa eina blóðugustu og hrikalegustu barna- og unglingabók sem ég hef nokkru sinni lesið. Verkefnið hófst á því að einn kafli...