by Anna Margrét Björnsdóttir | ágú 8, 2021 | Lestrarlífið, Pistill
„Ég er með hugmynd,“ sagði ég upp úr þurru við eiginmann minn í byrjun síðasta mánaðar. Við vorum stödd á sumarútsölu Nexus og ég stóð fyrir framan hillustæðu sem var smekkfull af bókum á afslætti og reyndi að muna hvort ég væri þegar búin að kaupa...