Sparibollinn leitar eftir tilnefningum

Sparibollinn leitar eftir tilnefningum

Í ár verður í fyrsta sinn veittur Sparibollinn – verðlaun fyrir fegurstu íslensku ástarjátninguna í bók. Á Facebook-síðu verðlaunanna segir eftirfarandi um tilurð verðlaunanna: “Ástarsögur hafa gegnum tíðina notið mismikillar virðingar, jafnvel verið...