It’s Britney, bitch!

It’s Britney, bitch!

Þriðjudaginn 24. október, sama dag og við á Íslandi héldum kvennaverkfall, kom út bók sem strax er orðin metsölubók: Ævisaga Britney Spears, The Woman in Me. Britney þekkjum við flest. Hún skaust upp á stjörnuhimininn við útgáfu fyrstu plötu sinnar haustið 1998 en þá...