Sjálfsævisögur

Stormasamt hjónabandslíf

Stormasamt hjónabandslíf

Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem...

Ilmur af söknuði

Ilmur af söknuði

Hvernig ilmar söknuður eiginlega? Fyrir mér er það þung og svolítið sæt lykt, eins og ilmvatn sem situr eftir í fatnaði, gamlar bækur og píputóbak. Í nýjustu bók Elísabetar Jökulsdóttur, Saknaðarilmi, skapar hún eins konar ilmheim sem liggur sem rauður þráður í gegnum...

Þegar samfélag bregst barni

Þegar samfélag bregst barni

Samþykki eftir Vanessu Springora olli fjaðrafoki í Frakklandi árið 2020 þegar hún kom út, enda er um að ræða sjálfsævisögulega frásögn þar sem þekktur rithöfundur, G., beitir unglingsstúlkuna V. kynferðisofbeldi. Bæði eru þau þekkt í frönskum bókmenntaheimi í dag en...