by Lilja Magnúsdóttir | mar 25, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Fjölskyldubækur
Einu sinni áttu þau allt, hús, pottaplöntur, garð og eldgömul viðargólf sem söfnuðu rusli, ryki og afklipptum tánöglum. Heilt konungsríki þar sem hún var miðja alls og allt var fullkomið og áhyggjulaust. Ég held að það séu ansi mörg börn og ungmenni sem geta fundið...