by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | nóv 23, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Bróðir er fjórða skáldsaga Halldórs Armand, gefin út af Forlaginu undir merkjum Máls og Menningar. Bróðir fjallar um systkinin Skorra og Tinnu. Mikill aldursmunur er á systkinunum en þau eru samt sem áður náin, sem má rekja til þess að móðir þeirra dó frá þeim...