by Sæunn Gísladóttir | ágú 2, 2024 | Ástarsögur, Erlendar skáldsögur, Sumarlestur
Í maí síðastliðnum kom út bók sem gífurleg eftirvænting var fyrir en það var Long Island eftir írska rithöfundinn Colm Tóibín. Bókin er framhald af hinni geysivinsælu Brooklyn sem kom út árið 2010 eða fyrir heilu fermingarbarni síðan. Sú bók var kvikmynduð en hin...
by Katrín Lilja | apr 10, 2019 | Glæpasögur
Fyrirmyndarmóðir eftir Aimee Molloy kom fyrst út fyrir um ári síðan í Bandaríkjunum og orðið á götunni er það að henni verði varpað á hvíta tjaldið innan skamms. Bókin kom út í íslenskri þýðingu Mörtu Hlínar Magnadóttur og Ingibjargar Valsdóttur fyrir skemmstu....