by Rebekka Sif | apr 7, 2021 | Ljóðabækur
Brunagaddur er nýjasta ljóðabók Þórðar Sævars Jónssonar. Þórður er bæði skáld og þýðandi en þetta er önnur ljóðabók hans í fullri lengd. Ljóðabókin Vellankatla kom út 2019 og var rýnd hér í Lestrarklefanum, áður kom út stutta ljóðabókin Blágil í...