by Rebekka Sif | okt 30, 2024 | Skáldsögur
Fyrsta skáldsaga Brynju Hjálmsdóttur er nú komin út og ber heitið Friðsemd. Brynja er þekkt fyrir ljóðabækurnar Kona lítur við og Okfruman, sem báðar fengu góðar undirtektir. Því hélt undirrituð að hér væri um að ræða ljóðræna og upphafna skáldsögu en innihaldið kom...
by Rebekka Sif | júl 20, 2022 | Leikrit
Þetta sumarið hefur bókaforlagið Una útgáfuhús gefið út tvær litlar og stuttar bækur sem er svolítil breyting frá útgáfu fyrri ára. Fyrsta „litla“ bókin sem kom út þetta sumarið er leikritið Ókyrrð eftir Brynju Hjálmsdóttur. Brynja hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrr í ár...
by Rebekka Sif | nóv 19, 2021 | Jólabók 2021, Ljóðabækur
Kona lítur við er önnur ljóðabók Brynju Hjálmsdóttur en hún kom valsandi inn á ritvöllinn með frumrauninni Okfruman sem hlaut tilnefningu til Fjöruverðlaunanna. Brynja fylgir þeirri bók eftir með ekki síður sterku verki. Ljóðabókinni er skipt upp í þrjá hluta,...