Leikrit

Að hlæja að eða með?

Að hlæja að eða með?

Við aldraður faðir minn sitjum fyrir miðju á þriðja bekk með fulkomið útsýni yfir sviðið í...

Hrakföll og hláturrokur – Bara smástund! í Borgarleikhúsinu

Hrakföll og hláturrokur – Bara smástund! í Borgarleikhúsinu

Gífurleg stemning ríkti þegar ég gekk inn í Borgarleikhúsið föstudaginn 23. september, á frumsýningarkvöldi gamanleiksins Bara smástund! eftir Florian Zeller, en verkið er sett á svið í nýrri glimrandi þýðingu rithöfundarins Sverris Norlands. Lifandi harmonikkutónlist...

Karlar sem elska sjálfa sig

Karlar sem elska sjálfa sig

Nú hafa leikhúsin opnað aftur eftir gott sumarfrí og unnendur sviðslista geta snúið aftur í stóru salina og notið sjónarspils komandi leikárs. Borgaleikhúsið bauð upp á Umbúðalaust festival laugardagskvöldið 3. september og ég ákvað ég að skella mér á þær sýningar sem...

Innri ókyrrð Svanhvítar

Innri ókyrrð Svanhvítar

Þetta sumarið hefur bókaforlagið Una útgáfuhús gefið út tvær litlar og stuttar bækur sem er...