Leikrit

Litskrúðug gleðisprengja

Litskrúðug gleðisprengja

Söngleikurinn Fíasól gefst aldrei upp var frumsýndur laugardaginn 2 desember í Borgarleikhúsinu. Sýningin, þar sem börn fara með aðalhlutverk, er sett upp með stórum leikhóp barna, sem sýnir til skiptis, og ég sá leikhópinn þar sem Hildur Kristín fer með hlutverk...

Af ávöxtunum skulu þér nú þekkja þá

Af ávöxtunum skulu þér nú þekkja þá

Loksins fæ ég skilið lagið Úti er alltaf að snjóa og alla þessar vísanir í ávexti í textanum. Svarið fékk ég í Borgarleikhúsinu á nýjustu uppfærslunni á söngleiknum Deleríum Búbónis, sem er verk eftir þá bræður Jón Múla og Jónas Árnason. Fyrir mína kynslóð, og þær sem...

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Mögnuð fegurð í myrkrinu

Þegar dansarinn og danshöfundurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir var að klára MBA nám, með 14 mánaða...

Í tárvotu stuði með Guði

Í tárvotu stuði með Guði

Eina stundina ertu í leikhúsi með systur þinni og svo skyndilega í hléinu, þegar þú kíkir á...

Blæðir þér?

Blæðir þér?

Í kvöld heiti ég Sara. Pabbi minn, sem kom með mér í leikhús, heitir líka Sara. Sama gildir um...