Draugabók, ljóðabók

Draugabók, ljóðabók

Önnur ljóðabók Brynjólfs Þorsteinssonar er nú komin út hjá Unu útgáfuhúsi. Brynjólfur vann ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2018 og fylgdi sigrinum eftir með fyrstu ljóðabók sinni, Þetta er ekki bílastæði.  Nýja bókin ber heitið Sonur grafarans og er draugalegt ljóðverk sem...
Þetta er ekki ljóðabókardómur

Þetta er ekki ljóðabókardómur

Þetta er ekki bílastæði er önnur ljóðabókin eftir ungskáld sem kemur út hjá Unu útgáfu húsi í haust. Eitt af markmiðum útgáfunnar er einmitt að efla útgáfu verka frá nýjum skáldum, en meira má lesa um það hér. Í viðtali sögðu þau meðal annars: „Við vonum að þannig fái...