by Katrín Lilja | júl 29, 2020 | Ljóðabækur, Sumarlestur
Það eru án efa mörg skáld sem hafa fengið innblástur til skrifa á meðan á samkomubanni stóð í mars og apríl í ár. Á næsta ári koma örugglega út fjölmargar bækur sem sækja efni í þessa tíma, og það er gott og blessað því skáldskapurinn er fullkomin leið til að takast á...
by Katrín Lilja | apr 24, 2019 | Barnabækur, Skólabækur
Á mínu heimili hafa barnabækur í bundnu máli alltaf notið mikilla vinsælda. Það er eitthvað við rímið og hrynjandann sem festir athyglina við lesturinn og getur verið bæði róandi og sprenghlæilegt. Eitt af kvæðunum sem við höfum lesið hvað oftast fær okkur einmitt til...
by Katrín Lilja | des 2, 2018 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabækur 2018, Sterkar konur
Inga einhyrningur er fallega bleik og glimmerglitrandi saga af hesti sem óskar einskis heitar en að vera einhyrningur. Inga ræðir í bundnu máli við kumpána sinn, asnann Kormák, sem finnst hugmyndin fjarstæðukennd. Inga sé fín eins og hún er. Bílslys verður þó til þess...