Skólabækur

Sakleysið dæmt til dauða

Sakleysið dæmt til dauða

To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í samtímann. Svartir Bandaríkjamenn börðust fyrir réttindum sínum og Harper Lee sendi frá sér bók sem fjallar um kynþáttamisrétti. Um bókina hafa verið skrifaðir fjöldi...

Ljósa: sterk og stórkostleg

Ljósa: sterk og stórkostleg

Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19. öld. Ég hef sjaldan upplifað það jafn sterkt eins og þegar ég las Ljósu eftir Kristínu Steins. Fuglinn sem aldrei flaug Ljósa segir frá lífi konu sem elst upp í sveit seint...