To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í samtímann. Svartir Bandaríkjamenn börðust fyrir réttindum sínum ...
Mikið Guðs lifandi er ég fegin að hafa fæðst með mínar geðveilur í lok 20. aldar en ekki á 19. öld. Ég hef sjaldan upplifað það jafn sterkt eins og þegar ég las...
Hér má sjá skemmtilegan teiknmyndastíl bókarinnar á forsíðunni sem minnir margt, að mínu mati, á stíl Lóuboratoríum. Getur einhver í Guðanna bænum sett sig í s...
Fylgifiskur þess að vera barn eða unglingur í skóla voru skyldulestrarbækurnar. Frá því að við erum læs í skólanum er endalaust verið að troða ofan í okkur bóku...
Jæja. Hér kemur það.
Eins og þeir vita sem fylgjast með Lestrarklefanum þá er þema þessa mánaðar skólabækurnar, hvorki meira né minna. Það er af mörgu að tak...
Manstu eftir bókunum sem heltóku þig á sínum tíma sem unglingur? Bækur sem fengu þig til að fá eitthvað tímabil á heilann, persónur eða mótuðu jafnvel áhugasvið...
Hér má sjá Davíð í vinafans.
Þau sem eru almennt séð ekkert rosalega utan við sig hafa örugglega orðið vör við umræðu um lestraráhuga ungmenna á þessari snj...
Ótrúlega falleg kápa hér á ferð! Mjög lýsandi fyrir bókina og innihald hennar. Ég mun lesa þessa aftur, það er klárt mál.
Það sigrar enginn heiminn sem ekki g...
Amma á 77 ára afmælisdaginn 2015.
Ég hef alltaf verið mikil ömmustelpa. Amma mín var eins og mamma mín. Hún er núna dáin blessunin. Hún kenndi mér margt; sö...
Bókin kom út síðasta haust í þýðingu Þórdísar Bachmann sem á hrós skilið! Kápan er lýsandi fyrir söguna. Heimsmyndin sem brennur.
Þvílík tilfinningarússíba...
Á mínu heimili hafa barnabækur í bundnu máli alltaf notið mikilla vinsælda. Það er eitthvað við rímið og hrynjandann sem festir athyglina við lesturinn og getur...
Þegar ég last síðustu setninguna í Allt í himnalagi hjá Eleanor Oliphant hríslaðist um mig hlýja, von og viðkvæmni og það tók nokkrar atrennur í að kyngja kekki...
Sem ungur og óharðnaður unglingur þótti mér best að lesa furðusögur, vísindaskáldsögur og annað sem innihélt spennu og ævintýri og sem minnst af rómantík. Ungli...
Fyrir jólin kom út unglingabókin Ég gef þér sólina eftir Jandy Nelson. Ég hef alltaf verið mjög skeptísk á unglingabækur. Ekki að mér finnist þær leiðinlegar he...
Ég vara ykkur við strax, þetta verður löng umfjöllun.
Lolita eftir Vladimir Nabokov. Það er með hálfum huga að ég tók mér þessa bók í hönd. Hún hefur sveimað...