by Sæunn Gísladóttir | nóv 30, 2022 | Ævisögur, Jólabók 2022, Sjálfsævisögur
Gift eftir Tove Ditlevsen er minningarbók sem segir frá hjónabandslífi danska rithöfundarins sem var enn ung að aldri þegar hún var fjórgift. Gift þýðir bæði að vera gift en einnig eitur á dönsku en titillinn passar afar vel þar sem bókin segir bæði frá eitruðu...