by Sjöfn Asare | jan 30, 2024 | Dystópíusögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2023, Sögur um geðheilsu, Sterkar konur, Stuttar bækur, Vísindaskáldsögur
Strætóbílstjóri sér ljósið á miðri vakt. Ekki rauða ljósið, eða það græna, heldur sannleikann. Guð er ekki einungis til, heldur einnig með honum. Jesú býr í brjósti hans og lætur nú á sér kræla. Bílstjórinn stöðvar vagninn til að taka við fagnaðarerindinu....