Að þekkja tilfinningarnar

Að þekkja tilfinningarnar

Í fyrra kom út bókin Litaskrímslið hjá Drápu en hún er bráðskemmtileg bók um stúlku sem hjálpar krúttlegu skrímsli að flokka og bera kennsl á tilfinningar sínar. Í ár gefur Drápa hins vegar út bókina Litaskrímslið: Læknirinn – sérfræðingur í tilfinningum sem er...
Bréfið sem breytti lífi Tinu

Bréfið sem breytti lífi Tinu

Bréfið, frumraun breska höfundarins Kathryn Hughes, í þýðingu Ingunnar Snædal hefur setið á toppi vinsældalista bókabúða hér á landi í allt sumar. Svipaða sögu er að segja erlendis en bókin náði þar alla leið í fyrsta sæti á metsölulista Amazon og hefur selst í meira...