by Katrín Lilja | jan 11, 2021 | Jólabók 2020, Nýir höfundar, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur
Þóra Karítas Árnadóttir sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu í síðasta jólabókaflóð, bókina Blóðberg. Áður hefur hún sent frá sér bókina Mörk, sögu móður hennar. Blóðberg segir af hinni ungu Þórdísi Halldórsdóttur sem sver árið 1608 að hún sé hrein mey til að kveða...