Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...

Svefngríman er smásagnasafn eftir Örvar Smárason sem hefur að geyma átta eftirminnilegar sögur. ...
Vængjalaus er fyrsta skáldsaga Árna Árnasonar sem er ætluð fullorðnum. Árni hefur getið sér gott orð sem barnabókahöfundur en bækurnar Friðbergur Forseti og Háspenna, lífshætta á Spáni vöktu lukku meðal ungra lesenda. Í Vængjalaus eru uppvaxtarárin og miðaldurskrísan...
Fyrir rétt rúmu ári síðan gaf bókaútgáfan Sæmundur út bókina Hylurinn eftir Gróu Finnsdóttur sem er jafnframt hennar fyrsta skáldsaga. Hylurinn er sögð vera dramatísk og spennandi saga af heillandi mannlífi, andlegum þroska, ástum og fallegri vináttu en einnig megi...
Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands...
Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar...
Eins og eflaust fleiri lesendur og bókafólk, þá er ég alltaf frekar spennt að heyra hvaða bækur...
Þrjár nýjar bækur komu út í haust á vegum bókaútgáfu Blekfjelagsins. Á bakvið útgáfuna eru...
Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir...
Nýjasta bókin úr áskriftarseríu Angústúru er Uppljómun í eðalplómutrénu eftir Shokoofeh Azar. Í...