Nýir höfundar

„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“

„Íslenska er pólska skrifuð aftur á bak“

Ísland pólerað er fyrsta bók rithöfundarins Ewu Marcinek sem á rætur sínar að rekja til Póllands en er búsett í Reykjavík. Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta bók hennar þá hefur hún birt fjölda ljóða og sagna í m.a. Tímariti Máls og menningar, Ós Pressunni og bókinni...

Ástir ungmenna í Stokkhólmi

Ástir ungmenna í Stokkhólmi

Nýlega kom út bókin Tríó eftir hina ungu Johönnu Hedman. Halla Kjartansdóttir þýddi. Bókin fjallar um þrjú sænsk ungmenni sem eru að fóta sig í lífinu. Þau ganga í háskóla í Stokkhólmi og eru af mismunandi uppruna og samfélagsstigi. Hugo fær herbergi í húsi foreldra...

Að éta sjálfan sig

Að éta sjálfan sig

Sjálfsát - Að éta sjálfan sig er mjög athyglisverð lítil bók sem kom út hjá Ós pressunni fyrir...

Bretar buðu samning

Bretar buðu samning

Silla Berg er ung kona frá Vestmannaeyjum sem gaf á dögunum út sína fyrstu bók Dear Self í...

Nýtt ár – nýir höfundar!

Nýtt ár – nýir höfundar!

Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og...