by Rebekka Sif | sep 5, 2024 | Erlendar skáldsögur, Skáldsögur, Töfraraunsæi
Í þessari myrku og mögnuðu bók fær lesandinn að kynnast kynlífsverkakonum, eða travestum, sem hópast saman í Sarmiento-garðinum í Córdoba, Argentínu, til að sinna vinnu sinni. Garðurinn er griðarstaður þeirra þar sem þær geta verndað hvor aðra og sterk vináttubönd...