„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“

„Það útskrifast enginn úr tölvuleiknum „Grand Theft Auto“ yfir í Halldór Laxness“

Sif Sigmarsdóttir er sjálfstætt starfandi blaðamaður og rithöfundur sem býr í Lundúnum og þaðan sendir hún Íslendingum hressandi og beinskeytta pistla sem birtast á vefmiðlum landsmanna. Fyrsta bók Sifjar var unglingabókin, Ég er ekki dramadrottning og kom út árið...