Óflokkað

Spánn, sangría og Sólir í leit að mömmu

Spánn, sangría og Sólir í leit að mömmu

Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum kom út ný bók eftir Ásu Marin Elsku Sólir. Á síðasta ári sendi hún frá sér hina stórskemmtilegu Yfir hálfan hnöttinn sem við á Lestrarklefanum töldum fullkominn...

Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Uppáhalds bækurnar okkar árið 2021

Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir veiruna í kjölfar bólusetninga landsmanna, en svo brást sú trú. Við í áhöfn Lestrarklefans upplifðum þó ýmislegt, bæði af hinu góða og slæma, á árinu og eins og alltaf lásum...

Kvennaár Valborgar

Kvennaár Valborgar

Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og...

7 smásögur, 1 trílógía

7 smásögur, 1 trílógía

Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...

Bækur! Bækur! Nýjar bækur!

Bækur! Bækur! Nýjar bækur!

Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn...

Vestfirsk, feminísk örlagasaga

Vestfirsk, feminísk örlagasaga

"Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona...