Donner leiðangurinn. Flugslysið í Andesfjöllum 1972. Dyatlov ráðgátan. Þáttaröðin Yellowjackets....

Donner leiðangurinn. Flugslysið í Andesfjöllum 1972. Dyatlov ráðgátan. Þáttaröðin Yellowjackets....
Barnabækurnar sem AM Forlag gefur út eru alltaf eitthvað svo töff. Ekki það að töffaraleiki bóka skipti öllu máli, en á sama tíma spyr ég mig, skiptir það samt ekki ákveðnu máli? Innihald og uppsetning sögunnar er kannski mikilvægast en samt er líka nauðsynlegt að...
Það er vor í lofti, lóan mætt og með henni bækur sem gaman er að lesa með hækkandi sól. Á dögunum kom út ný bók eftir Ásu Marin Elsku Sólir. Á síðasta ári sendi hún frá sér hina stórskemmtilegu Yfir hálfan hnöttinn sem við á Lestrarklefanum töldum fullkominn...
Árið 2021 var sérkennilegt ár. Það hófst á mikilli bjartsýni um endurhvarf til tímans fyrir...
Benný Sif Ísleifsdóttir, þjóðfræðingur, sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu Grímu árið 2018 og...
Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var...
Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson kom út á dögunum en þetta er fyrsta...
Nóvember markar í huga margra upphaf jólabókaflóðsins, undanfarin árin hefur metsöluhöfundurinn...
"Sem betur fer sé ég hann í tæka tíð, því það stóð bara að frúin Björns Ebenesers hefði dáið, kona...