by Sæunn Gísladóttir | des 21, 2020 | Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2020, Skáldsögur
Í vetur kom út fyrsta skáldsaga Ásdísar Höllu Bragadóttur, Ein, en síðustu ár hefur hún gefið út tvær fjölskyldusögur, Tvísaga og Hornauga, sem hlutu mjög góðar viðtökur. Ein á sér stað í kringum páskana 2020 þegar kórónuveiran hefur lagst þungt á landann. Bókin hefst...