Tagged Eiturlyfjabókmenntir

Dvergflóðhestur frá Líberíu

Hvernig er að vera barn eiturlyfjabaróns í Mexíkó? Ekkert rosalega skemmtilegt, er niðurstaða mín eftir lesturinn á bókinni Veisla í greninu eftir mexíkóska rithöfundinn Juan Pablo Villalobos. Tochtli er á óræðum aldri, en ungur. Hann telur sig vera gáfaðan og bráðþroska, sem hann er ef til vill. Hann elst upp í “höllinni”, glæsivillu föður síns á…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is