by Katrín Lilja | maí 26, 2018 | Skáldsögur
Hvernig er að vera barn eiturlyfjabaróns í Mexíkó? Ekkert rosalega skemmtilegt, er niðurstaða mín eftir lesturinn á bókinni Veisla í greninu eftir mexíkóska rithöfundinn Juan Pablo Villalobos. Tochtli er á óræðum aldri, en ungur. Hann telur sig vera gáfaðan og...