by Ragnhildur | mar 4, 2019 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Furðusögur, Spennusögur, Sterkar konur
Nú er nýkomin í búðir önnur bókin í dönsku barnabókaröðinni Villinorn. Nýja bókin heitir Blóð Viridíönu en sú fyrri, Eldraun, kom út í fyrra. Líklega kannst allir við jólabókaflóðið, en færri vita kannski af hinu útgáfutímabilinu í heimi íslenskra bóka, sem mætti...